Veltur

Sidustu tvo daga hef eg verid a bilveltu namskeidi i Detroit. Namskeidid var frabaert og eg er buinn ad vida ad mer gridarlega mikid magn af upplysingum um bilvelturannsoknir. Sem er flott thvi vid hja RNU erum ad fara ad gera bilvelturannsokn. Hmm, kannski verdur haegt ad fa visindagrein birta upp ur theirri rannsokn, hver veit hvad visindamadurinn Saevar laetur ser detta i hug. Thad hefur komid mer a ovart ad svo virdist vera ad bandarisku visindamennirnir notast meira og minna vid SI einingarkerfid, their virdast vera ad haetta ad notast vid Imperal kerfid, thad er milur, gallon tommur og svo frv. Gott mal thad.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband